Anna Þóra, Arndís og Hafsteinn

Anna Þóra, Arndís og Hafsteinn

Kaupa Í körfu

LIST Í SAMSPILI VIÐ NÁTTÚRUNA Á morgun verður opnuð óvenjuleg og viðamikil myndlistarsýning við Rauðavatn í útjaðri Reykjavíkur. Sýningin ber heitið Landlist við Rauðavatn og sýna þar sautján listamenn sextán verk, sem öll eru unnin með samspil við náttúruna þar í kring í huga. MYNDATEXTI: Anna Þóra, Arndís og Hafsteinn við vinnu í Norðlingabúð. ( Listaverk við Rauðavatn )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar