Lækningatæki í þyrlu

Lækningatæki í þyrlu

Kaupa Í körfu

Landssamband íslenskra útgerðarmanna færði í gær þyrlusveit Landhelgisgæslunnar fjölhæft lækningatæki að gjöf. Tækið er 1.650.000 króna virði og mun leysa af hólmi tvö önnur tæki sem þyrlusveitin hefur notast við. Myndatexti: Við afhendinguna í flugskýli Landhelgisgæslunnar í gær. Friðrik Sigurbergsson, Vilbergur Magnús Óskarsson, Jóhannes Pálmason, Páll Halldórsson, Friðrik Arngrímsson, Eiríkur Tómasson og Hjörtur Gíslason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar