Barnabiðstofa á Slysa- og bráðamóttöku Lands-hásk

Þorkell Þorkelsson

Barnabiðstofa á Slysa- og bráðamóttöku Lands-hásk

Kaupa Í körfu

Um 20 þúsund börn og unglingar slasast árlega og þurfa að leita læknis Barnabiðstofa tekin í notkun NÝ BARNABIÐSTOFA var formlega tekin í notkun á slysa- og bráðamóttöku Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi í gærdag. MYNDATEXTI. Margrét Tómasdóttir, sviðsstjóri slysa- og bráðamóttöku, Bryndís Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Friðrik Sigurbergsson læknir, Brynjólfur Mogensen sviðsstjóri og Elín Ágústsdóttir, eigandi Barnasmiðjunnar, prófuðu aðstöðuna í nýju biðstofunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar