Stýrimannaskólinn

Þorkell Þorkelsson

Stýrimannaskólinn

Kaupa Í körfu

Útskrift Stýrimannaskólans í Reykjavík Fjórða konan fær 3. stigs réttindi STÝRIMANNASKÓLINN í Reykjavík útskrifaði á fimmtudag sex nemendur sem lokið hafa skipstjórnarprófi 3. stigs. Þetta eru fyrstu nemendurnir sem ljúka þessum áfanga eftir nýrri skipan skipstjórnarnámsins sem tekið var upp árið 1998 MYNDATEXTI. Ragnheiður Sveinþórsdóttir tekur við viðurkenningu úr hendi Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar fyrir framúrskarandi árangur í siglingafræði. ( útskrift hjá Stýrimannaskólanum. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar