Belti fyrir hvert barn í nýju skólabílunum

Þorkell Þorkelsson

Belti fyrir hvert barn í nýju skólabílunum

Kaupa Í körfu

Belti fyrir hvert barn í nýju skólabílunum HVERT barn fær sæti með öryggisbelti í nýjum skólabílum í Hafnarfjarðarbæ. Þetta var krafa sem bæjaryfirvöld settu við endurskoðun samnings við Hópbíla hf. um skólaakstur í bænum sem var undirritaður í gær. MYNDATEXTI. Gísli J. Friðjónsson, forstjóri Hópbíla, Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og Hrafn Antonsson, rekstrarstjóri Hagvagna, skoðuðu einn nýju skólabílanna með öryggisbeltum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar