Jólatré frá Hruna og Oddgeirshólum

Þorkell Þorkelsson

Jólatré frá Hruna og Oddgeirshólum

Kaupa Í körfu

Gervijólatré með jólatrésseríu sem notað var í Litlu-Sandvík í Flóa frá 1945 til um það bil 1990. Svona jólatré urðu algeng á Íslandi eftir 1940 og skömmu eftir stríð fór Reykjalundur að framleiða jólatrésseríur eins og þessa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar