Fluga menningarnótt í Hörpu

ValgardurGislason

Fluga menningarnótt í Hörpu

Kaupa Í körfu

Fluga menningarnótt í Hörpu Rósa Jónsdóttir Birgir Thorlacius Magnús Thorlacius og Vaka Rúnarsdóttir Gestir Menningarnætur fengu á laugardag tækifæri til að sjá brot úr dagskrá komandi starfsárs tónlistarhússins Hörpu, sem vígt var á Menningarnótt árið 2011. Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tvenna tónleika. Tónlistarhópar á borð við Umbra Ensemble, Voces Thules og Óperuakademíu unga fólksins glöddu gesti með tónum og hátíðirnar Reykjavík Classics og Blúshátíð í Reykjavík sem og Múlinn kynntu brot úr dagskrám sínum. Leikhópurinn Lotta steig á stokk og tónlistarmúsin Maxímús Músíkús lét sig auðvitað ekki vanta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar