Stysti dagur ársins

Rax /Ragnar Axelsson

Stysti dagur ársins

Kaupa Í körfu

Stystur dagur í dag VETRARSÓLSTÖÐUR eru í dag, 21. desember, en þá er sól stystan tíma á lofti á árinu. Sól rís klukkan 11.22 í dag og á morgun og sest hún rúmum fjórum tímum síðar eða kl. 15.30 í dag og kl. 15.31 á morgun. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar