Leikhúsdrengir - Gosi - Matthías - Arnaldur

Leikhúsdrengir - Gosi - Matthías - Arnaldur

Kaupa Í körfu

Fjölhæfir Arnaldur Halldórsson og Matthías Davíð Matthíasson, láta verkin tala og sýna leikritið Gosa á laugardag. Matti kom með hugmyndina að setja upp leikritið Gosa eftir Karl Ágúst Úlfsson, sem byggði leikritið á sögu Carlo Collodi. Verkið var sýnt á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu og það var ekkert mál að fá leyfi hjá Karli Ágústi til að nota verkið hans,“ segir Arnaldur og Matthías Davíð skýtur inn í samtalið að þeir vinirnir séu hálfgerðir Gosar. Arnaldur Halldórsson, er 12 ára og Matthías Davíð Matthíasson, er 14 ára. Þeir kynntust þegar þeir tóku þátt í Jólagestum Björgvins í fyrra en Arnaldur var þá Jólastjarnan og Matthías Davíð í leikarahópnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar