Borgarstjórn, Ólafur F. Magnússon

Þorkell Þorkelsson

Borgarstjórn, Ólafur F. Magnússon

Kaupa Í körfu

Borgarfulltrúi segir sig úr Sjálfstæðisflokknum ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér hljóðs í upphafi borgarstjórnarfundar í gær og kvaðst hafa tekið ákvörðun um að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum. MYNDATEXTI. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til margra ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar