menn frá Landmælingum Íslands að verða við Helgafell í Hafnarfirði, nærri Kaldárseli, og mæla fjallið með allskonar græjum

menn frá Landmælingum Íslands að verða við Helgafell í Hafnarfirði, nærri Kaldárseli, og mæla fjallið með allskonar græjum

Kaupa Í körfu

Sérfræðingar Landmælinga Íslands hófu nú í vikunni að endurmæla grunnpunkta í kerfi því sem höfuðborgarsvæðið er að stærstum hluta kortlagt út frá. Einn fyrsti viðkomustaðurinn í þessu verkefni var Helgafell í hrauninu sunnan við Hafnarfjörð og þangað lá leiðin í gær. Gengið var á fjallið, sem er vinsælt og fjölfarið meðal útivistarfólks, og þar sett upp gps-tæki sem aftur tók mið af öðrum mælipunktum í nágrenninu. Fjallið mældist tæplega 338,85 metrar, en á kortum hefur hæð þess verið á bilinu 338- 340 metrar. Kunnugleg tala verður því á hringsjánni á Helgafelli sem sett verður upp innan tíðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar