Alþingi - Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra

Alþingi - Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra

Kaupa Í körfu

Í ráðherrasæti Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sat fyrir svörum á Alþingi og í utanríkismálanefnd í gær vegna innrásar Tyrkja í Sýrland. Kúrdar hafa verið í fylkingarbrjósti í baráttunni gegn ISIS. Við sjáum það nú að það er raunveruleg hætta á að þessum samtökum vaxi aftur ásmegin.“ Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, spurður út í þá stöðu sem komin er upp í norðurhluta Sýrlands eftir að hersveitir Tyrkja réðust inn á landsvæði Kúrda. Guðlaugur segist hafa lýst þeirri skoðun sinni að ákvörðun Bandaríkjaforseta um að kalla herlið frá svæðinu hafi verið misráðin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar