Valborg Ólafs - Hressingarskálinn Iceland Airwaves

Valborg Ólafs - Hressingarskálinn Iceland Airwaves

Kaupa Í körfu

Iceland Airwaves sem er fjögurra daga tónlistarhátíð í Reykjavík hófst í gær. Forseti Íslands setti hátíðina á hjúkrunarheimilinu Grund. Í gærkvöldi voru síðan 26 tónleikar á fimm stöðum í miðborg Reykjavíkur. Meðal annars kom söngkonan Valborg Ólafs fram í Hressingarskálanum með samnefndu bandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar