Framkvæmdir á Klambratúni

Framkvæmdir á Klambratúni

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir á Klambratúni Undanfarin ár hafa verið miklar framkvæmdir á Klambratúni. Markmiðið með þeim er að gera þetta vinsæla útivistarsvæði í borginni enn vinsælla og meira aðlaðandi. Nú er unnið að lokafrágangi sunnan við nýtt torg við Kjarvalsstaði. Fyrsti áfangi verksins verður unninn á haustmánuðum 2019 og sá síðari á vormánuðum 2020.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar