Krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík í Bíó Paradís

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík í Bíó Paradís

Kaupa Í körfu

Stundum er kvartað yfir því að kvikmyndauppeldi Íslendinga sé ábótavant. Það á þó varla við um krakkana frá frístundamiðstöð ÍTR, Kampi, sem boðið var í Bíó Paradís í gær. Á hvíta tjaldinu fylgdust krakkarnir, sem eru 8 og 9 ára gamlir, með ævintýrum jafnaldra síns árið 1921 í hinni sígildu kvikmynd Charlies Chaplins, The Kid. Stefnt er að frekara samstarfi ÍTR og Bíós Paradísar um að kynna ungu kynslóðinni perlur kvikmyndasögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar