Kútter Sigurfari

Ásdís Haraldsdóttir

Kútter Sigurfari

Kaupa Í körfu

Á SAFNASVÆÐINU að Görðum á Akranesi er alltaf eitthvað að gerast. Þar er opið allt árið og fyrir utan að geta skoðað gömul hús og gamla muni og nýrri er hægt að fylgjast með lista- og handverksfólki að störfum. Þar er líka Íþróttasafn, Landmælingasafn og Steinaríki Íslands og Hvalfjarðargangasafn, safnbúð og veitingastaður. Næsta laugardag gefst svo gestum tækifæri til að kynnast störfum til sveita og sveitarómantíkinni af eigin raun á Safnasvæðinu. MYNDATEXTI: Kútter Sigurfari og bátarnir við bryggjuna. Að Görðum Akurnesingar stóðu fyrir kaupum á Sigurfara 1974

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar