Kórónuvírus

Kristinn Magnússon

Kórónuvírus

Kaupa Í körfu

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson verkefnastjóri fjalla stuttlega um stöðu mála eins og hún blasir við í dag, þróun síðustu daga og hvaða áherslur séu til grundvallar í aðgerðum stjórnvalda til að stemma stig stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar