Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðar til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu

Kristinn Magnússon

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, boðar til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu

Kaupa Í körfu

Ásamt forsætisráðherra verða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, til svara. Auk þeirra verða Alma D. Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum á fundinum. Meginefni fundarins er reynslan af skimun ferðamanna til Íslands undanfarið og næstu skref.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar