Rólað í sólarlaginu á ægissíðu

Kristinn Magnússon

Rólað í sólarlaginu á ægissíðu

Kaupa Í körfu

Vorkvöld í Vesturbænum Sólarlagið við Ægisíðu þykir oft vera ægifagurt, ekki síst á vorin. Lék þessi piltur sérí rólu meðan kvöldsólin gekk til viðar og myndaði skemmtilega skuggamynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar