Skýrsla ÖBÍ verður kynnt í fundarsal BSRB

Skýrsla ÖBÍ verður kynnt í fundarsal BSRB

Kaupa Í körfu

Meirihlutinn eigi um sárt að binda Fátækt Drífa furðar sig á því að staða fatlaðra sé ekki ofar á baugi. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, og einn höfunda skýrslunnar, mun kynna helstu niðurstöður hennar. Fyrir svörum verða einnig Drífa Snædal forseti ASÍ og formaður stjórnar Vörðu, Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og stjórnarmaður í Vörðu, sem og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar