Björn Hlynur Haraldsson

Björn Hlynur Haraldsson

Kaupa Í körfu

leikari Björn Hlynur Haraldsson er ekki einnar hillu maður í þessu lífi. Í leiklistinni vill hann jöfnum höndum leika, leikstýra, skrifa og framleiða og fátt færir honum meiri gleði en að vinna verkefni frá grunni með sínu nánasta fólki, eins og í Verbúðinni. Svo er hann líka veitingamaður, á og rekur hina sögufrægu sportknæpu Ölver

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar