Grassláttur í rigningu

Hákon Pálsson

Grassláttur í rigningu

Kaupa Í körfu

Slegið Loksins sjást sláttuvélar á grænum svæðum í borginni en gróður hefur tekið vel við sér í maí. Hér er sláttumaður með fjarstýrða vél við Miklubraut í rigningunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar