Arctic Fish, steypuframkvæmdir við seiðastöð

Guðlaugur J. Albertsson

Arctic Fish, steypuframkvæmdir við seiðastöð

Kaupa Í körfu

Hafin er uppsteypa á kerum við stækkun seiðastöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði. Fyrsti botninn var steyptur í síðustu viku og tókst vel til, að sögn Rögnu Helgadóttur, verkefnisstjóra framkvæmda hjá Arctic Fish

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar