vígsla biskups

Björn Björnsson

vígsla biskups

Kaupa Í körfu

Séra Gísli Gunnarsson vígður vígslubiskup Séra Gísli Gunnarsson var vígður til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju á Hólahá- tíð í gær. Séra Gísli Gunnarsson, áður sóknarprestur í Glaumbæjar- prestakalli, var kjörinn vígslubiskup í sumar. Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, vígði sr. Gísla. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju sungu og Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason léku á fagott og selló. Org- anistar voru Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsl- una var boðið upp á veislukaffi á Kaffi Hólum. Fráfarandi vígslubiskup, sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir, lætur formlega af störfum 1. september eftir tíu ára þjónustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar