Tónpúkinn - Stoppleikhópurinn

Sverrir Vilhelmsson

Tónpúkinn - Stoppleikhópurinn

Kaupa Í körfu

Stoppleikhópurinn æfir nýtt leikrit STOPPLEIKHÓPURINN æfir nú leikritið Það var barn í dalnum eftir Þorvald Þorsteinsson. Leikritið er ferðaleiksýning og ætluð unglingum í efstu bekkjum grunnskólans./Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Tónlist og hljóðmynd gerir Pálmi Sigurhjartarson. Leikarar eru Eggert Kaaber, Katrín Þorkelsdóttir og Pálmi Sigurhjartarson. MYNDATEXTI: Stoppleikhópurinn samles leikritið Það var barn í dalnum. Stoppleikhópurinn samles leikritið tónpúkinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar