Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi

Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi

Kaupa Í körfu

tór hópur listafólks stendur fyrir röð óvæntra uppákoma á fyrstu hæð Kringlunnar (fyrir framan Kaffitár og á Blómatorginu) þann 23. nóvember næstkomandi frá 16:30 til 17:30. Tilgangurinn er að vekja athygli á árlegri alþjóðlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi, sem í ár er helguð tíu málum einstaklinga sem sætt hafa mannréttindabrotum í tengslum við réttinn til að mótmæla Uppákoma Hópur listafólks mætti í Kringluna í vikunni með óvæntar uppákomur. Tilgangurinn var að vekja athygli á árlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar