Börnin flokka úrgang - Leikskólinn Gimli

Svanhildur Eiríksdóttir

Börnin flokka úrgang - Leikskólinn Gimli

Kaupa Í körfu

Allir kjarnar á leikskólanum Gimli í Reykjanesbæ eru með flokkunarstöð fyrir úrgang. Börnin læra fljótt hvernig á að flokka og endurvinna. Þær voru ekki háar í loftinu né gamlar í árum stúlkurnar sem tóku þátt í umhverfisvinnustund hjá Ingunni Þormar, verkefnisstjóra í umhverfismennt á leikskólanum Gimli, en áhugann vantaði ekki né kunnáttuna. MYNDATEXTI: Lífræni pokinn í brúnu tunnuna Kamilla Rún fær aðstoð frá Ingunni við að kasta maíspokanum með lífræna innihaldinu í rétta tunnu. Merking: Morgunblaðið/Svanhildur Eiríksdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar