Rok í Reykjavík - Hverfisgata - Ferðamenn

Rok í Reykjavík - Hverfisgata - Ferðamenn

Kaupa Í körfu

Vindasöm viðbrigði Þær geta komið mörgum erlendum ferðamanninum á óvart, sem óvanur er ferðum hingað til Íslands, ákafar viðtökur vindsins í þessari nyrstu höfuðborg jarðkringlunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar