HorseDay

HorseDay

Kaupa Í körfu

Bylting fyrir hestamenn - greining allra fimm gangtegunda íslenska hestsins í gegnum snjallsíma. Á kynningunni mun Oddur Ólafsson, framkvæmdastjóri HorseDay, kynna verkefnið en á sama tíma geta gestir fylgst með reiðtúr hjá knapa í rauntíma þar sem gangtegundagreiningin er notuð. Þegar reiðtúrnum er lokið mun Arnar Bjarki Sigurðarson reiðkennari og tamningamaður frá Háskólanum á Hólum ræða hvaða áhrif HorseDay hefur á hans hestamennsku. Hafsteinn Einarsson lektor við tölvunarfræðideild Háskóla Íslands og meðhöfundur á vísindagreininni „Efficient Development of Gait Classification Models for five-gaited Horses Based on Mobile Phone Sensors“ sem unninn var af HorseDay í samstarfi við Háskóla Íslands mun segja nokkur orð um verkefnið en þeir verða báðir á staðnum til taks fyrir viðtöl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar