Hannes Hólmstein bókaútgáfa

Hannes Hólmstein bókaútgáfa

Kaupa Í körfu

Hannes Hólmstein afhendir Geir H Haarde bók um landsdómsmálið Afhenti Geir eintak af bók um hann. Dr. Hannes Hólmsteinn Giss- urarson, prófessor í stjórn- málafræði við Háskóla Íslands, fagnaði í gær útgáfu bókarinnar Landsdómsmálið – stjórn- málarefjar og lagaklækir. Andlag bókarinnar er Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætis- ráðherra, sá fyrsti og eini sem höfðað hefur verið mál gegn í Landsdómi. Í útgáfuteiti í gær afhenti Hannes Hólmsteinn Geir ein- tak af bókinni. Í henni kemst Hannes Hólmsteinn að þeirri niðurstöðu að Geir hafi verið ranglega dæmdur og að sak- felling hans, fyrir að halda ekki nægilega marga fundi, hafi ekki aðeins snúið að fullkomnu aukaatriði, heldur hafi það ekki staðist lagalega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar