Bridge mótt sett í Hörpu

Bridge mótt sett í Hörpu

Kaupa Í körfu

Eliza Reid forsetafrú sagði fyrstu sögnina og setti þar með bridshátíðina Bridshátíð hófst með pomp og prakt í Hörpu klukkan sjö í gær- kvöldi. Eliza Reid forsetafrú sagði fyrstu sögnina á mótinu, þar sem saman eru komnir allir sterkustu íslensku spilararnir, en einnig þekktir spilarar frá Bandaríkjun- um, Bretlandi og hinum norrænu löndunum. Keppnin verður hluti af nýrri mótaröð Alþjóðabridge- sambandsins, sem hefst á næsta ári, en Bridshátíð er fyrsta mótið sem samþykkt hefur verið inn í þessa mótaröð. Tvímenningsmót Bridshátíðar hófst í gærkvöldi og heldur áfram á morgun og eru þar 162 pör skráð. Sveitakeppni verður á laugardag og sunnudag og hafa 86 sveitir verið skráðar til þátttöku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar