Varðskipið Þór - María Júlía

Þorgeir Baldursson

Varðskipið Þór - María Júlía

Kaupa Í körfu

Varðskipið Þór dregur hið sögu- fræga skip Maríu Júlíu inn Eyjafjörðinn í gær. María Júlía var um árabil í þjónustu Landhelgis- gæslunnar, eða til ársins 1963. Nú er hún á leið í viðgerð. Nóg var að gera hjá áhöfn Þórs í gær sem sigldi í kjölfarið austur fyrir land til Seyðisfjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar