Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Óttar Geirsson

Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Kaupa Í körfu

Valgarð Reinhardsson Íslandsmeistari í sjöunda sinn Valgarð Reinhardsson varð um helgina Íslandsmeist- ari í fjölþraut í sjöunda sinn alls á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Egilshöll í Grafarvogi. Valgarð, sem er 26 ára gamall, hefur verið fremsti fim- leikamaður landsins undanfarinn áratug en hann varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2015.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar