Neskaupstaður - Snjóflóð
Kaupa Í körfu
Kristófer Snær Egilsson og Anna Björg Rúnarsdóttir Fjeldsted, íbúar í Starmýri 17-19 í Neskaupstað, segja að þetta áfall, að verða fyrir snjóflóði á heimili sínu, sé enn að síast inn. „Maður er enn að reyna að átta sig á þessu,“ seg- ir Kristófer. Kristófer og Anna voru heima ásamt börnum sínum þremur þegar flóðið féll. „Ég svaf eiginlega ekkert. Ég sá snjóflóðið koma inn þegar ég stóð inni í stofu,“ segir Anna Björg. Eldri dóttir þeirra hjóna grófst undir flóðinu og þurfti Kristófer að grafa hana upp úr snjónum
Árni Sæberg
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir