Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur

Kaupa Í körfu

Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir bjó lengi í Lúxemborg en er nú flutt til Íslands. Í meira en áratug hefur hún haldið vinsæl matreiðslunámskeið þar sem hollustan er í forgrunni. Hún töfraði fram grillað páskalamb ásamt gómsætu meðlæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar