Heimkomuhátíð í Hagaskóla
Kaupa Í körfu
Eftir tvö ár af miklu flakki og framkvæmdum hefur loksins fundist lausn á húsnæðisvanda Hagaskóla sem gerir nemendum skólans kleift að stunda nám sitt saman í húsnæði í Vesturbænum og mun það byrja næsta haust. Af því tilefni skipulagði 10. bekkur Heimkomuhátíð fyrir samnemendur sína í 8. og 9. bekk, þar sem boðið var upp á allskonar veitingar, afþreyingar og skemmtanir. Salka Þorgerður Jóhannsdóttir Stelludóttir og Lovísa Rán Örvarsdóttir Thorarensen Nemendur Salka Þorgerður Jóhannsdóttir Stelludóttir og Lovísa Rán Örvarsdóttir Thorarensen eru meðal þeirra sem skipulögðu hátíðina.
Árni Sæberg
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir