Ljósmyndarar

Teiknarar

Tekkhúsið

Tekkhúsið

Kaupa Í körfu

Algengt að sprungur myndist í húsgögnum í nýlendustíl Viðurinn ekki nægilega þurr fyrir íslenskar aðstæður VIÐARHÚSGÖGN í svokölluðum nýlendustíl, sem flutt hafa verið inn frá löndum, s.s. Indónesíu, Indlandi, Mexíkó og Kína, hafa verið vinsæl undanfarin ár. Húsgögnin hafa verið fremur ódýr, en til eru t.d. borð, stólar og skápar úr tekki, mahóní og rósarvið. MYNDATEXTI: Vegna hærra rakastigs í viðarhúsgögnum, sem koma frá Indónesíu og fleiri fjarlægum löndum, myndast stundum sprungur á borðum og skápum þegar inn á íslensk heimili er komið.

Frekari upplýsingar