Kristín Pálsdóttir

Kristín Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

Dagmál 160 milljóna króna framlag Félagsmálasjóðs Evrópu rennur til Rótarinnar og Rannsóknar stofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, fulltrúa Íslands í Evrópuverkefninu INTERACT eða Intersectional Approach to Combating Homelessness for Women. Kristín Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar ræðir í Dagmálum um verkefnið sem snýr að samþættingu í þjónustu við heimilislausar konur. Þá ræðir hún starfsemi Rótarinnar og rekstur Konukots, sem flytur von bráðar í Ármúlann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar