Jóhann Vilhjálmsson

Rax /Ragnar Axelsson

Jóhann Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Veiðibyssa Jóns konungsritara var smíðuð af hinu virta fyrirtæki J. Blanch & Son í London um 1875. Þetta er vönduð handsmíðuð tvíhleypa með utanáliggjandi hömrum. Myndatexti: Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður eignaðist nýlega veiðibyssu Jóns Hjaltalíns Sveinbjörnssonar konungsritara. Jóhann rakst á byssuna þar sem hún var til sölu í Danmörku og vakti athygli hans að við byssuna var fest æviágrip Jóns á íslensku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar