Suðurhlíð 38

Sverrir Vilhelmsson

Suðurhlíð 38

Kaupa Í körfu

Íbúar á móti byggingu fjölbýlishúss Frestur til athugasemda framlengdur vegna tölvubilunar SAMTÖK íbúa í Suðurhlíðum í Reykjavík lýsa óánægju með fyrirhugaða byggingu 50 íbúða fjölbýlishúss í hverfinu og hafa afhent lögfræðingi Borgarskipulags undirskriftalista vegna þessa. MYNDATEXTI. Byggingarfulltrúa barst ábending um að búið væri að koma fyrir byggingakrönum á lóðinni við Suðurhlíð 38 og framkvæmdir væru hafnar þrátt fyrir að ekki lægi fyrir byggingarleyfi. Bjarni Þór Jónsson, skrifstofustjóri byggingarfulltrúa, segir að maður frá þeim hafi verið sendur á staðinn og fengið þau svör að engar framkvæmdir væru hafnar, heldur aðeins verið að geyma kranana á lóðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar