Jólastemmning - Eymundsson í Austurstræti

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jólastemmning - Eymundsson í Austurstræti

Kaupa Í körfu

Ljós og bækur BÆKUR og jólaljós eru án efa ein helstu kennileiti þess tíma sem nú fer í hönd og kristallast það ágætlega í þessari mynd sem ljósmyndari Morgunblaðsins tók á dögunum. Enda eru þær ófáar bækurnar sem verða lesnar um og eftir jólin þó að fæstir þurfi vonandi að takast á við stafla á borð við þann sem gnæfir hér yfir menn og mýs í Eymundsson í Austurstræti. EKKI ANNAR TEXTI. í jólabókaflóðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar