Kringlan jólaverslun

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kringlan jólaverslun

Kaupa Í körfu

Hvað ætli ég fái í jólagjöf? Hvert er flottasta dótið? Er ekki örugglega dótabúð í Kringlunni? Litli jólasveinninn ætlar áreiðanlega að hafa hönd í bagga með hvar foreldrarnir hyggjast bera niður eftir jólagjöfinni í ár. Það er líka sjálfsagt að hafa skoðun á málinu þótt maður sé ekki hár í loftinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar