Landspítali í Fossvogi.

Sverrir Vilhelmsson

Landspítali í Fossvogi.

Kaupa Í körfu

Nýjar skurðstofur á Landspítala í Fossvogi TEKNAR hafa verið í notkun á Landspítala í Fossvogi fimm nýjar skurðstofur, þ.e. þrjár eru endurnýjaðar en tvær eru nýjar. Eru þær á fimmtu hæð í norðurenda E-álmu spítalans en á fjórðu hæð eru þrjár skurðstofur. MYNDATEXTI. Á nýrri skurðstofu á Landspítala í Fossvogi. Frá vinstri: Magnús Pétursson forstjóri, Helga Kristín Einarsdóttir og Oddur Fjalldal, sviðsstjórar hjúkrunar og lækninga á svæfinga- og gjörgæslusviði, Jóhannes Gunnarsson lækningaforstjóri og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra. ( Landspítali - Háskólasjúkrahús Fossvogi nýjar skurðstofur )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar