Kramhúsið heldur Jólagleði

Jim Smart

Kramhúsið heldur Jólagleði

Kaupa Í körfu

Jólagleði í Kramhúsinu MIKIÐ var um dýrðir í Kramhúsinu um helgina þar sem haldin var árleg jólagleði með fjölþjóðlegu ívafi. Tólf hópar sýndu þar dansa frá ýmsum heimshlutum, svo sem salsa, magadans, afró, djass, skrykkdans, argentínskan tangó og capoeira, sem er brasilísk bardagalist. Um 100 nemendur komu fram í sýningunni. MYNDATEXTI: "Taraaaa!!!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar