Geir Ólafsson og hljómsveit

Jim Smart

Geir Ólafsson og hljómsveit

Kaupa Í körfu

Í dag Gaukur á Stöng Útgáfutónleikar söngvarans Geirs Ólafssonar sem gaf út plötu á dögunum sem hann kallar Á minn hátt. Á tónleikunum verður hann studdur af valinkunnum hljóðfæraleikurum. MYNDATEXTI: Geir Ólafsson kynnir nýja plötu sína á Gauknum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar