Héraðsskjalasafn Kópavogs

Sverrir Vilhelmsson

Héraðsskjalasafn Kópavogs

Kaupa Í körfu

Héraðsskjalasafn Kópavogs var formlega opnað í gær en safnið mun sjá um söfnun og innheimtu á skjölum frá stofnunum og embættum í Kópavogi. Jafnframt mun safnið geyma skjöl frá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum. Myndatexti: Frá opnun safnsins í gær. Frá vinstri: Bjarni Þórðarson, fjármálastjóri Þjóðskjalasafnsins, Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður, Gylfi Gröndal, stjórnarmaður hjá Héraðsskjalasafninu, Leo Ingason héraðsskjalavörður og Hilmar Björgvinsson, formaður stjórnar Héraðsskjalasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar