Eyþór, sem bjargaðist úr sjóslysi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyþór, sem bjargaðist úr sjóslysi

Kaupa Í körfu

Eyþór Garðarsson bjargaðist þegar Svanborg fórst við Öndverðarnes Brotin riðu yfir meðan á björguninni stóð "ÞEGAR sigmaðurinn fór að setja lykkjuna utan um mig kom aftur brot á okkur og henti okkur yfir á mitt þak. MYNDATEXTI: Eyþór Garðarsson og fjölskylda hans hittu björgunarmenn varnarliðsins í gær. Lengst til vinstri er Jay Lane sigmaður. Við hlið hans situr Eyþór með Maríu Rún, 5 ára dóttur sína. Til hægri á myndinni eru Javier Casanova, flugstjóri þyrlunnar, og Marinó Ingi, 10 ára. Aftast eru Agnes Sif, 13 ára, og Elínrós M. Jónsdóttir, kona Eyþórs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar