Góði hirðirinn - Listaverkasýning um sorp

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Góði hirðirinn - Listaverkasýning um sorp

Kaupa Í körfu

Listaverkasýning um sorp ÞEIR vita allt um það hvernig endurvinnsla og góð sorphirða fer fram, krakkarnir sem tóku við viðurkenningum í Góða hirðinum á laugardag./Það var því stoltur hópur verðlaunahafa sem tók við gjafabréfum í Kringluna á laugardag en listamennirnir heita Svanfríður Sunna Árnadóttir úr Rimaskóla, Hlynur Freyr Gíslason úr Korpuskóla, Þórunn Þórðardóttir úr Hjallaskóla, Agnes Hafsteinsdóttir úr Rimaskóla, Vilhjálmur Nökkvi Baldvinsson úr Gerðaskóla, Guðný Sigurðardóttir úr Grunnskóla Þorlákshafnar, Anna Karen Skúladóttir úr Lindaskóla, Reynir Óli Smárason úr Korpuskóla, Vilhjálmur Ragnar Eyþórsson úr Foldaskóla, Erla Sif Markúsdóttir úr Grunnskóla Þorlákshafnar, Regína Ösp Guðmundsdóttir úr Hjallaskóla, Aðalbjörg Halldórsdóttir úr Grunnskóla Þorlákshafnar og Helga Guðbjarnardóttir, einnig úr Grunnskóla Þorlákshafnar. MYNDATEXTI: Listamennirnir ásamt fulltrúum Sorpu við afhendingu verðlaunanna á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar