Viðskiptaverðlaunin

Þorkell Þorkelsson

Viðskiptaverðlaunin

Kaupa Í körfu

BRÆÐURNIR Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, og Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, hlutu í gær Viðskiptaverðlaun DV, Stöðvar 2 og Viðskiptablaðsins fyrir árið 2001. Jafnframt var Arngrímur Hermannsson, stjórnarformaður Íslenskra ævintýraferða, valinn frumkvöðull ársins 2001. Myndatexti: Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar, Arngrímur Hermannsson, stjórnarformaður Íslenskra ævintýraferða, og Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar. ATH. Þetta var ekki í blaðinu verkin gerði Þórey Magnúsdóttir, Æja. 20030603 birt mynd af Lýð Guðmundssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar