Mæðrastyrksnefnd

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Mæðrastyrksnefnd

Kaupa Í körfu

Ingvar Helgason ehf. og fjölskylda gáfu skjólstæðingum mæðrastyrksnefndar 300 kjötlæri í fyrradag, en hefð er komin á að Ingvar Helgason gefi læri fyrir jólin og er gjöfin með því rausnarlegra sem mæðrastyrksnefnd fær, að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns nefndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar